Aðsendar greinar

Um tölvunotkun barna

Faðir drengs í einum grunnskóla bæjarins sendir foreldrum bekkjarfélaga drengsins bréf. Í því segir:

Spurningin er einfaldlega: Viljum við foreldrar að börnin okkar leiki sér að því að skjóta fólk í hrönnum, skera af því hausa eða útlimi og það allt í stórkostlegustu hljóm- og myndgæðum sem fyrirfinnast? Erum við tilbúin til þess að hleypa 11 ára börnum, eða jafnvel mun eldri, inn í hugmyndaheim stríðsátaka eða brjálaðra glæpamanna? Ég held að svarið verði alltaf nei.

Lesa bréfið í heild

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *