Gott að vita

Undir þessum lið er markmiðið að halda saman ýmsu því sem gott er fyrir foreldra barna á Akureyri að þekkja, vita af og hafa skoðun á. Samræmdar reglur um skemmtanahald í grunnskólum og félagsmiðstöðvum, samantekt frá málþingi um íþróttaskóla sem haldið var í mars 2011 og ýmislegt fleira.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *