Markmið Samtaka

Markmið Samtaka

1. Standa vörð um réttindi barna til menntunar og þroska

2. Stuðla að auknu samstarfi milli foreldra í öllum grunnskólum bæjarfélagsins

3. Efla upplýsingaflæði milli foreldra og skólayfirvalda og koma sjónarmiðum foreldra á framfæri.

4. Auka áhrif foreldra á skólastarfið

Leiðir

• Hlusta á raddir foreldra og taka upp málefni sem eru í umræðunni.

• Standa fyrir og hvetja til fræðsluerinda fyrir foreldra.

• Eiga gott samstarf við skólanefnd og skólayfirvöld.

• Gefa ráð til bekkjafulltrúa, fulltrúa foreldra í skólaráðum og til stjórna foreldrafélaga

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *